Afternoon in the East.
Flowers of flesh and blood stroll the village path,
in the air the smell from the fry cooks.
The women don’t notice the flute-song
of their lover at the forest’s edge:
roasted breast, burnt nipples, singed skirt…
And to the West, at the market,
the start of mating season.
Outside, August lights its pink scythe.
Síðdegi í Austurheimi.
Blóm af holdi og blóði ganga þorpsstíginn.
Loftveginn koma steikingasveinar.
Þær greina ekki hljóðpípuleik
unnustans í skógarjaðrinum:
Steikt brjóst. Brenndar geirvörtur, Sviðin skaut…
En nú er krossmarkað í Vesturheimi
við upphaf fengitiðar.
Úti kveikir ágúst bleika sigð.