In the illusory hollow
of noble and base crosswinds,
the blueberry hall sits in a poisoned dream
beneath the horse-drawn mountains.
Now the hall holds gladness,
the stench of decay in the air,
a sweet acidic hum.
Wooden horses gnaw their silver words.
Much is queer outside its doors.
Ominous weather
drowning out the mountain-tongue.
Through the ripped sail,
a shadowy figure creeps.
The blueberry hall rises into the clouds.
The fjord is silent – no tongues
speak the answers anymore.
í svikahlerinu
á mótum hafáttar og hááttar
situr bláberjasalinn í eitin draumi
undir hestburði af fjöllum.
Nú er glatt í sölum.
Hrækindaþefur í loftinu
og sætur beizlahljómur.
Tréhestar bryðja silfurmélin.
Margt er kynlegt fyrir dyrum úti
og ýmsir veðurboðar
í fari bergmálsins.
í gegnum rifna áru
smýgur dökkur slæðingur.
Bláberjasalinn gefur ský á stall.
Firðin þegir – engar tungur
mæla lengur svörin fram.